Leikjahæsti leikmaður Kólumbíu á HM látinn eftir bílslys Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 12:46 Freddy Rincon leikur á Graeme Le Saux í leik með kólumbíska landsliðinu gegn því enska. Shaun Botterill /Allsport Freddy Rincon, fyrrverandi fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins 55 ára að aldri. Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022 Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira
Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022
Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira