Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 18:09 Valskonur tryggðu sér titilinn Meistarar meistaranna eftir sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í dag. Elín Metta Jensen (t.h.) skoraði sigurmarkið úr fimmtu spyrnu Vals. Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Eftir nokkuð bragðdaufan fyrri hálfleik fór Valskonur að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Þær fengu nokkur álitleg færi til að skora, en inn vildi boltinn ekki og því varð niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma markalaust jafntefli. Ekki er framlengt í Meistarakeppni KSÍ og því var farið beint í vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Mist Edvardsdóttir var fyrst á punktinn fyrir Valkonur og hún skoraði af miklu öryggi. Það gerði Alexandra Soree sömuleiðis fyrir Blika áður en Ásdís Karen Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu fyrir sitthvort liðið og staðan því 2-2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór næst á punktinn fyrir Valskonur, en hún lét Telmu Ívarsdóttir verja frá sér. Helena Ósk Hálfdánardóttir fékk því tækifæri til að koma Blikum í forystu, en Sandra Sigurðardóttir varði frá henni. Ída Marín Hermannsdóttir var næst á punktinn og hún kom Valskonum yfir á ný áður en Hildur Antonsdóttir setti sína spyrnu yfir markið úr fjórðu spyrnu Blika. Elín Metta Jensen tók seinustu spyrnu Valskvenna og hún var ekkert að grínast. Elín hamraði boltann upp í samskeytin og tryggði Valskonum titilinn Meistarar meistaranna. Valur Breiðablik Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Eftir nokkuð bragðdaufan fyrri hálfleik fór Valskonur að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Þær fengu nokkur álitleg færi til að skora, en inn vildi boltinn ekki og því varð niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma markalaust jafntefli. Ekki er framlengt í Meistarakeppni KSÍ og því var farið beint í vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Mist Edvardsdóttir var fyrst á punktinn fyrir Valkonur og hún skoraði af miklu öryggi. Það gerði Alexandra Soree sömuleiðis fyrir Blika áður en Ásdís Karen Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu fyrir sitthvort liðið og staðan því 2-2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór næst á punktinn fyrir Valskonur, en hún lét Telmu Ívarsdóttir verja frá sér. Helena Ósk Hálfdánardóttir fékk því tækifæri til að koma Blikum í forystu, en Sandra Sigurðardóttir varði frá henni. Ída Marín Hermannsdóttir var næst á punktinn og hún kom Valskonum yfir á ný áður en Hildur Antonsdóttir setti sína spyrnu yfir markið úr fjórðu spyrnu Blika. Elín Metta Jensen tók seinustu spyrnu Valskvenna og hún var ekkert að grínast. Elín hamraði boltann upp í samskeytin og tryggði Valskonum titilinn Meistarar meistaranna.
Valur Breiðablik Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira