„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. apríl 2022 12:57 Klara Elíasdóttir er gestur vikunnar í þættinum Einkalífð hér á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. „Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31