Verstappen langbestur á Ítalíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. apríl 2022 23:01 Verstappen fagnar í dag. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022 Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira