Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 09:31 Unai Emery gefur leikmönnum Villarreal fyrirskipanir á hliðarlínunni á Anfield í gær. Getty/Jose Breton Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn