Þó enn séu þrjár umferðir eftir af tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta er ljóst að Trabzonspor er meistari. Liðið hefur haft mikla yfirburði og dugði 2-2 jafntefli gegn Antalyaspor á laugardag til að tryggja fyrsta meistaratitil félagsins síðan 1984.
Trabzonspor supporters storm the field after their team won the league title
— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022
(via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/wMVeVplq9j
Leikurinn var þó ekki búinn þegar stuðningfólk liðsins óð inn á völlinn í gleðivímu. Á endanum var því komið til skila að enn ætti eftir að spila eina mínútu og svo mættu fagnaðarlætin hefjast.
Stuðningsfólkið fór því aftur upp í stúku og óð svo aftur inn á völlinn skömmu síðar er loks var flautað til leiksloka.
2021-2022 Sezonu Süper Lig ampiyonu TRABZONSPOR! pic.twitter.com/kOVCBMrghV
— Trabzonspor (@Trabzonspor) April 30, 2022
Trabzonspor fans are ready
— 433 (@433) April 29, 2022
IG/hasan_aygn61 pic.twitter.com/m2yG1iaKJG
Trabzonspor supporters went all out after their club won its first league title in 38 years pic.twitter.com/oZfXEOQffJ
— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022