Niðurstaða viðræðna um nýja þjóðarhöll kynnt á föstudag Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2022 10:54 Mikið hefur verið fjallað um að Laugardalshöllin sé orðin úrelt og standist ekki alþjóðlegar kröfur sem gerðar eru til slíkra þjóðarleikvanga. Vísir/Egill Niðurstaða úr viðræðum ríkisins og Reykjavíkurborgar um nýja þjóðarhöll fyrir handbolta, körfubolta og aðrar innanhússíþróttir verður kynnt á fundi borgarráðs á morgun. Málið er svo á dagskrá ríkisstjórnar á föstudaginn og verður niðurstaðan kynnt opinberlega í kjölfar þess fundar. Þetta staðfestir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að samtöl hafi staðið yfir milli ríkis og borgar síðustu daga og um síðustu helgi. Niðurstaða sé nú komin í málið. Á vef Reykjavíkurborgar má sjá dagskrá næsta fundar borgarráðs sem fram fer á morgun. 29. mál á dagskrá fundarins er „Þjóðarhöll í innanhúsíþróttum í Laugardal – trúnaðarmál - til afgreiðslu“. Næsta mál á dagskrá fundarins er svo „Þjóðarleikvangur í frjálsum íþróttum – til afgreiðslu“. Ekki er minnst á nýjan þjóðarleikvang fyrir fótbolta í dagskránni, ef frá er talin „tillaga um framlag til Þjóðarleikvangs vegna markaðskönnunar og rekstrar“. Myndi nýtast börnum í Laugardal Framtíð bæði Laugardalsvallar og Laugardalshallarinnar hafa mikið verið í umræðunni síðustu ár og einnig hvernig skuli standa að fjármögnun nýrra leikvanga. Hefur mikið verið fjallað um að Laugardalshöllin sé orðin úrelt og standist ekki alþjóðlegar kröfur sem gerðar eru til slíkra þjóðarleikvanga. Sömuleiðis hefur mikið verið fjallað um aðstöðuleysi ungmenna í Laugardal til að stunda íþróttir og sagði Dagur í samtali við Vísi í lok mars að hann hugðist leggja til við borgarráð þann 5. maí næstkomandi að byggt yrði nýtt íþróttahús í Laugardal ef ekki næðist samkomulag við ríkið um nýja þjóðarhöll í Laugardal sem gæti þá einnig nýst til íþróttaiðkunar fyrir börn í Þrótti og Ármanni. Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Tengdar fréttir „Mér finnst tölurnar sem Reykjavík hefur verið að nefna í þessu sambandi mjög lágar“ Bjarni Benediktsson gagnrýndi borgaryfirvöld í umræðu um þjóðarleikvang og þjóðarhöll í þættinum Sprengisandur í morgun. Hann segist hafa orðið orðlaus eftir fund um málið með borgaryfirvöldum. 24. apríl 2022 17:01 Guðni Th. um aðstöðuleysi á Íslandi: „Þjóðarhöll stendur ekki undir nafni ef hana má ekki nota“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mætti í Bítið á Bylgjunni til að ræða stöðu þjóðarleikvanga Íslands í boltaíþróttum. Hann vill nýja þjóðarhöll hið fyrsta. 20. apríl 2022 12:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þetta staðfestir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að samtöl hafi staðið yfir milli ríkis og borgar síðustu daga og um síðustu helgi. Niðurstaða sé nú komin í málið. Á vef Reykjavíkurborgar má sjá dagskrá næsta fundar borgarráðs sem fram fer á morgun. 29. mál á dagskrá fundarins er „Þjóðarhöll í innanhúsíþróttum í Laugardal – trúnaðarmál - til afgreiðslu“. Næsta mál á dagskrá fundarins er svo „Þjóðarleikvangur í frjálsum íþróttum – til afgreiðslu“. Ekki er minnst á nýjan þjóðarleikvang fyrir fótbolta í dagskránni, ef frá er talin „tillaga um framlag til Þjóðarleikvangs vegna markaðskönnunar og rekstrar“. Myndi nýtast börnum í Laugardal Framtíð bæði Laugardalsvallar og Laugardalshallarinnar hafa mikið verið í umræðunni síðustu ár og einnig hvernig skuli standa að fjármögnun nýrra leikvanga. Hefur mikið verið fjallað um að Laugardalshöllin sé orðin úrelt og standist ekki alþjóðlegar kröfur sem gerðar eru til slíkra þjóðarleikvanga. Sömuleiðis hefur mikið verið fjallað um aðstöðuleysi ungmenna í Laugardal til að stunda íþróttir og sagði Dagur í samtali við Vísi í lok mars að hann hugðist leggja til við borgarráð þann 5. maí næstkomandi að byggt yrði nýtt íþróttahús í Laugardal ef ekki næðist samkomulag við ríkið um nýja þjóðarhöll í Laugardal sem gæti þá einnig nýst til íþróttaiðkunar fyrir börn í Þrótti og Ármanni.
Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Tengdar fréttir „Mér finnst tölurnar sem Reykjavík hefur verið að nefna í þessu sambandi mjög lágar“ Bjarni Benediktsson gagnrýndi borgaryfirvöld í umræðu um þjóðarleikvang og þjóðarhöll í þættinum Sprengisandur í morgun. Hann segist hafa orðið orðlaus eftir fund um málið með borgaryfirvöldum. 24. apríl 2022 17:01 Guðni Th. um aðstöðuleysi á Íslandi: „Þjóðarhöll stendur ekki undir nafni ef hana má ekki nota“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mætti í Bítið á Bylgjunni til að ræða stöðu þjóðarleikvanga Íslands í boltaíþróttum. Hann vill nýja þjóðarhöll hið fyrsta. 20. apríl 2022 12:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Mér finnst tölurnar sem Reykjavík hefur verið að nefna í þessu sambandi mjög lágar“ Bjarni Benediktsson gagnrýndi borgaryfirvöld í umræðu um þjóðarleikvang og þjóðarhöll í þættinum Sprengisandur í morgun. Hann segist hafa orðið orðlaus eftir fund um málið með borgaryfirvöldum. 24. apríl 2022 17:01
Guðni Th. um aðstöðuleysi á Íslandi: „Þjóðarhöll stendur ekki undir nafni ef hana má ekki nota“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mætti í Bítið á Bylgjunni til að ræða stöðu þjóðarleikvanga Íslands í boltaíþróttum. Hann vill nýja þjóðarhöll hið fyrsta. 20. apríl 2022 12:00