Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 13:31 Blake Lively fer yfir tískuna og hvernig hún hefur þróað stílinn sinn í gegnum árin. Skjáskot/Youtube/Vogue Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30
Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45
Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30