Inter ítalskur bikarmeistari eftir sigur í framlengingu Atli Arason skrifar 11. maí 2022 22:12 Leikmenn Inter fagna sigrinum í leikslok. Getty Images Inter Milan varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 4-2 sigur á Juventus í framlengdum úrslitaleik. Þetta er í áttuna sinn sem Inter lyftir bikarnum. Inter byrjaði leikinn af krafti og komst í forystu strax á sjöundu mínútu. Varnarmenn Juventus náðu ekki að hreinsa boltann í burtu eftir hornspyrnu og knötturinn barst til Nicolo Barella á vinstri væng sem skar sig inn á teig Juve og átti þrumuskot sem var óverjandi fyrir Mattia Perin, í marki Juventus. Leikur Juventus batnaði eftir því sem á leið fyrri hálfleiks en Samir Handanovic sá við öllu sem framherjar Juventus buðu upp á og Inter fór með eins marks forystu inn í hálfleik. Juve kom á flugi út í síðari hálfleikinn og tókst að snúa leiknum við á tveggja mínútna kafla. Fyrst var það Alex Sandro tókst að koma boltanum í netið á 50. mínútu áður en hornspyrna Inter tveimur mínútum síðar varð að skyndisókn Juventus sem Dusan Vlahovic batt enda á með marki eftir að hann slapp einn í gegnum vörn Inter. Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri Inter, brást strax við. Inzaghi gerði þrefalda skiptingu á meðan Juventus ætlaði að reyna að sitja til baka og halda í eins marks forskot sitt. Á 80. mínútu leiksins fékk Inter dæmda vítaspyrnu þegar Lautaro Martinez var tekin niður inn í vítateig og Hakan Çalhanoğlu gerði enginn mistök og skoraði örugglega úr spyrnunni og jafnaði leikinn á ný. Því þurfti að framlengja. Á áttundu mínútu í framlengingu fékk Inter aðra vítaspyrnu í leiknum. Í þetta sinn fór Ivan Perišić á punktinn og kom Inter í forystu, 3-2. Perišić bætti um betur með frábæru marki úr viðstöðulausu skoti á 102. mínútu leiksins og þar við sat. Inter er verðskuldaður ítalskur bikarmeistari í fyrsta sinn í 11 ár og í áttunda sinn í sögu liðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjá meira
Inter byrjaði leikinn af krafti og komst í forystu strax á sjöundu mínútu. Varnarmenn Juventus náðu ekki að hreinsa boltann í burtu eftir hornspyrnu og knötturinn barst til Nicolo Barella á vinstri væng sem skar sig inn á teig Juve og átti þrumuskot sem var óverjandi fyrir Mattia Perin, í marki Juventus. Leikur Juventus batnaði eftir því sem á leið fyrri hálfleiks en Samir Handanovic sá við öllu sem framherjar Juventus buðu upp á og Inter fór með eins marks forystu inn í hálfleik. Juve kom á flugi út í síðari hálfleikinn og tókst að snúa leiknum við á tveggja mínútna kafla. Fyrst var það Alex Sandro tókst að koma boltanum í netið á 50. mínútu áður en hornspyrna Inter tveimur mínútum síðar varð að skyndisókn Juventus sem Dusan Vlahovic batt enda á með marki eftir að hann slapp einn í gegnum vörn Inter. Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri Inter, brást strax við. Inzaghi gerði þrefalda skiptingu á meðan Juventus ætlaði að reyna að sitja til baka og halda í eins marks forskot sitt. Á 80. mínútu leiksins fékk Inter dæmda vítaspyrnu þegar Lautaro Martinez var tekin niður inn í vítateig og Hakan Çalhanoğlu gerði enginn mistök og skoraði örugglega úr spyrnunni og jafnaði leikinn á ný. Því þurfti að framlengja. Á áttundu mínútu í framlengingu fékk Inter aðra vítaspyrnu í leiknum. Í þetta sinn fór Ivan Perišić á punktinn og kom Inter í forystu, 3-2. Perišić bætti um betur með frábæru marki úr viðstöðulausu skoti á 102. mínútu leiksins og þar við sat. Inter er verðskuldaður ítalskur bikarmeistari í fyrsta sinn í 11 ár og í áttunda sinn í sögu liðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjá meira