Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2022 21:11 Zoë Ruth Erwen og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson eru fólkið á bak við tjöldin. Vísir Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32
Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59