Kæru Hafnfirðingar, takk kærlega fyrir mig! Valdimar Víðisson skrifar 13. maí 2022 12:42 Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valdimar Víðisson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar