Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 15:00 Lieke Martens í leik Hollands og Íslands á Algarve-mótinu 2018. getty/Eric Verhoeven Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira