Tommi lögga gaf Héraðsskjalasafni Árnesinga 60 þúsund ljósmyndir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. maí 2022 13:03 Mynd frá Tómasi, Svifnökkvi á siglingu á Ölfusá 30. ágúst 1967. Svifnökkvinn sigldi frá Vestmannaeyjum og á Selfoss. Einkasafn Héraðsskjalasafni Árnesinga hefur borist höfðingleg gjöf því Tómas Jónsson, fyrrverandi lögreglumaður á Selfossi var að gefa safninu 60 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í gegnum árin. Tómas hefur eytt síðustu ellefu árum í sjálfboðavinnu á safninu við að skrásetja myndirnar. Það eru margir, sem eiga mikið af ljósmyndum í fórum sínum, ekki síst eldra fólk, sem tók myndir á pappír og slædds. Yngra fólk í dag tekur meira og minna allar myndir á símana sína og það er allt á stafrænu formi. Það var hátíðleg stund í Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi í vikunni þegar Tommi lögga, eins og hann er alltaf kallaður en heitir fullu nafni Tómas Jónsson færði safninu 60 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið, að gjöf til varðveislu um ókomin ár. Tómast starfaði til fjölda ára í lögreglunni í Árnessýslu. Tómas að vinna í myndasafni sínu í aðstöðunni, sem hann hefur hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjartan Björnsson, sem er formaður stjórnar Héraðsskjalasafnsins afhenti Tómasi viðurkenninguna og veglegan blómvönd. „Það er auðvitað ekki sjálfgefið að nokkur maður leggi það á sig að vinna án endurgjalds í ellefu ár með slíkri trúmennsku eins og Tómas hefur gert hér hjá okkur. Þetta er bara algjörlega ómetanlegt fyrir okkar samfélag að eiga slíkt fólk því við gætum þetta ekki öðruvísi,“ segir Kjartan. Frá afhendingu viðurkenningarinnar til Tomma löggu. Þorsteinn Tryggvi (t.v.) og Kjartan standa sitthvoru megin við hann og svo er starfsfólk safnsins líka á myndinni.Aðsend Héraðsskjalasafnið er með sérstakt ljósmyndaverkefni í gangi undir heitinu myndasetur.is Þorsteinn Tryggvi Másson, forstöðumaður safnsins segir safn Tomma lögga ómetanlegt fyrir safnið. „Þetta eru um það bil fimm til sex stöðugildi á safninu á ári, sem liggja í þessari vinnu hjá Tómasi og sú vinna er eiginlega alveg jafn mikilvæg. Núna getum við nafngreint fólk og við getum staðsett þessa hluti og það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Þorsteinn Tryggvi. Tómas Jónsson starfaði í tæp tvö ár sem lögreglumaður í Aðalstöðvum Sameinuðu Þjóðanna í New York, þ.e. frá 1969-1971. Hér er hann í einkennisbúningnum.Einkasafn Tómas hefur unnið samfleytt í 11 ár á safninu hálfan vinnudag til að skrásetja safnið sitt. „Ef ég væri ekki búin að hafa þessa fínu aðstöðu á safninu og þetta yndislega starfsfólk safnsins þá væri ég örugglega ekki svona vel á mig komin. Ef ég hefði verið að horfa á naflan á mér allan þennan tíma væri ég ábyggilega komin í kör,“ segir Tómas hlægjandi. Tómas hefur tekið mikið af mannamyndum í gegnum árin. Hér eru þær Anna Ásgeirsdóttir, Berta Sigurðardóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Harpa Harðardóttir, árið 1967.Einkasafn Árborg Ljósmyndun Menning Söfn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Það eru margir, sem eiga mikið af ljósmyndum í fórum sínum, ekki síst eldra fólk, sem tók myndir á pappír og slædds. Yngra fólk í dag tekur meira og minna allar myndir á símana sína og það er allt á stafrænu formi. Það var hátíðleg stund í Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi í vikunni þegar Tommi lögga, eins og hann er alltaf kallaður en heitir fullu nafni Tómas Jónsson færði safninu 60 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið, að gjöf til varðveislu um ókomin ár. Tómast starfaði til fjölda ára í lögreglunni í Árnessýslu. Tómas að vinna í myndasafni sínu í aðstöðunni, sem hann hefur hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjartan Björnsson, sem er formaður stjórnar Héraðsskjalasafnsins afhenti Tómasi viðurkenninguna og veglegan blómvönd. „Það er auðvitað ekki sjálfgefið að nokkur maður leggi það á sig að vinna án endurgjalds í ellefu ár með slíkri trúmennsku eins og Tómas hefur gert hér hjá okkur. Þetta er bara algjörlega ómetanlegt fyrir okkar samfélag að eiga slíkt fólk því við gætum þetta ekki öðruvísi,“ segir Kjartan. Frá afhendingu viðurkenningarinnar til Tomma löggu. Þorsteinn Tryggvi (t.v.) og Kjartan standa sitthvoru megin við hann og svo er starfsfólk safnsins líka á myndinni.Aðsend Héraðsskjalasafnið er með sérstakt ljósmyndaverkefni í gangi undir heitinu myndasetur.is Þorsteinn Tryggvi Másson, forstöðumaður safnsins segir safn Tomma lögga ómetanlegt fyrir safnið. „Þetta eru um það bil fimm til sex stöðugildi á safninu á ári, sem liggja í þessari vinnu hjá Tómasi og sú vinna er eiginlega alveg jafn mikilvæg. Núna getum við nafngreint fólk og við getum staðsett þessa hluti og það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Þorsteinn Tryggvi. Tómas Jónsson starfaði í tæp tvö ár sem lögreglumaður í Aðalstöðvum Sameinuðu Þjóðanna í New York, þ.e. frá 1969-1971. Hér er hann í einkennisbúningnum.Einkasafn Tómas hefur unnið samfleytt í 11 ár á safninu hálfan vinnudag til að skrásetja safnið sitt. „Ef ég væri ekki búin að hafa þessa fínu aðstöðu á safninu og þetta yndislega starfsfólk safnsins þá væri ég örugglega ekki svona vel á mig komin. Ef ég hefði verið að horfa á naflan á mér allan þennan tíma væri ég ábyggilega komin í kör,“ segir Tómas hlægjandi. Tómas hefur tekið mikið af mannamyndum í gegnum árin. Hér eru þær Anna Ásgeirsdóttir, Berta Sigurðardóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Harpa Harðardóttir, árið 1967.Einkasafn
Árborg Ljósmyndun Menning Söfn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira