Meirihluti í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 15:46 Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður við önnur sveitarfélög. Myndin er tekin í Búðardal sem er stærsti þéttbýliskjarninn í Dalabyggð. Vísir/Vilhelm Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður. Flestir þeirra vilja sameinast Sameinuðu sveitarfélagi Helgafellssveitar og Stykkishólms og næst flestir Húnaþingi vestra. 304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira