Þórólfur hafi ekki bara vísað veginn í faraldrinum Árni Sæberg skrifar 16. maí 2022 23:26 Katrín deildi þessari mynd af fundi í morgun sem gæti vel verið sá síðasti sem þau Þórólfur eiga. Facebook/Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra segir Þórólf Guðnason, fráfarandi sóttvarnalækni, líklega vera þann mann sem hún hefur átt flest símtöl við undanfarin tvö ár. Hún rifjar upp skemmtilega sögu af því þegar Þórólfur vísaði henni og fjölskyldu hennar veginn til Borgarfjarðar eystri. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, og Silju Ingólfsdóttur frá almannavörnum í morgun en þau hafa fundað mikið saman síðastliðin tvö ár. Senn dregur að því að Katrín og Þórólfur fundi í síðasta skipti, allavega á meðan Þórólfur gegnir embætti sóttvarnalæknis. Katrín segir að hún hafi ekki rætt oftar við nokkurn mann í síma undanfarin tvö ár en Þórólf. í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld deilir hún sögu sem þau Þórólfur rifjuðu upp í morgun: Þórólfur orðinn þriðja hjólið Katrín segist hafa verið á leið til Borgarfjarðar eystri ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var sem svo oft áður djúpt sokkin í símtal við Þórólf þegar hún tók eftir því að Gunnar eiginmaður hennar var kominn langleiðina upp á Jökuldal, sem er auðvitað alls ekki rétt leið á Borgarfjörð. „Ég fór þá að benda Gunnari á að hann þyrfti að snúa við og fór þá Þórólfur að ráðleggja mér um rétta leið. Við rifjuðum upp þetta augnablik í dag þegar Þórólfur var orðinn þátttakandi í hjónabandinu og lagði þar gott eitt til,“ segir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, og Silju Ingólfsdóttur frá almannavörnum í morgun en þau hafa fundað mikið saman síðastliðin tvö ár. Senn dregur að því að Katrín og Þórólfur fundi í síðasta skipti, allavega á meðan Þórólfur gegnir embætti sóttvarnalæknis. Katrín segir að hún hafi ekki rætt oftar við nokkurn mann í síma undanfarin tvö ár en Þórólf. í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld deilir hún sögu sem þau Þórólfur rifjuðu upp í morgun: Þórólfur orðinn þriðja hjólið Katrín segist hafa verið á leið til Borgarfjarðar eystri ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var sem svo oft áður djúpt sokkin í símtal við Þórólf þegar hún tók eftir því að Gunnar eiginmaður hennar var kominn langleiðina upp á Jökuldal, sem er auðvitað alls ekki rétt leið á Borgarfjörð. „Ég fór þá að benda Gunnari á að hann þyrfti að snúa við og fór þá Þórólfur að ráðleggja mér um rétta leið. Við rifjuðum upp þetta augnablik í dag þegar Þórólfur var orðinn þátttakandi í hjónabandinu og lagði þar gott eitt til,“ segir forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Sjá meira