Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 10:30 Strákurinn var smá tíma að átta sig þegar hann fann vegabréfið sitt í töskunni. Samsett/Getty&Instagram Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira