Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning.
Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar.
Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum.
🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022
𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.
More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao
1 - Kylian Mbappé in 2021/22:
— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022
🥇3rd player of the season award in a row, a record
🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960
🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5
Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc