Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 21:32 Avram Glazer, eigandi Man United. Chris Brunskill/Getty Images Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira