Bein útsending: Heilbrigð jörð - heilbrigt líf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. maí 2022 15:50 Katrín Oddsdóttir er fundarstjóri á viðburðinum. Viðburðurinn Heilbrigð jörð – heilbrigt líf er hluti af viðburðaröðinni Í liði með náttúrunni sem Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun stendur fyrir í samstarfi við Norræna húsið. Viðburðurinn hefst klukkan 16 og verður í beinu streymi hér að neðan. Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira