Crawley Town reyndi að ráða þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:30 Emma Hayes fagnar sigri í FA bikarnum á dögunum. Liðið vann tvöfalt í ár. EPA-EFE/NEIL HALL Crawley Town sem leikur í ensku D-deildinni íhugaði að ráða Emmu Hayes, þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea. Hún afþakkaði pent. Hin 45 ára gamla Hayes hefur stýrt Chelsea í áratug. Undir hennar stjórn hefur Chelsea orðið að besta liði Englands en liðið hefur nú unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Hayes fimm sinnum stýrt liðinu til sigurs í efstu deild. Ofan á það hefur liðið unnið FA-bikarinn fjórum sinnum og deildarbikarinn tvisvar. Það kemur því ekki á óvart að lið karla megin íhugi að reyna sannfæra Hayes um að taka við enda augljóslega um mjög færan þjálfara að ræða. Forráðamenn Crawley Town hafa greinilega ekki fylgst vel með fréttum undnafarið ár eða svo þar sem það er ekki það langt síðan AFC Wimbledon – sem leikur deild ofar en Crawley – reyndi að fá Hayes til að skipta um starfsvettvang. Hayes benti Wimbledon einfaldlega á þá staðreynd að ekki væri til nægur peningur í heiminum til að hún myndi skipta um starf og að persónulega hún engan áhuga á að fara frá því að berjast um titla með Chelsea yfir í að stýra liði í C-deild enskrar knattspyrnu. Það kemur því lítið á óvart að Crawley hafi nú þegar hafið viðræður við aðra þjálfara um að taka mögulega við liðinu. Crawley Town explored the possibility of recruiting Chelsea Women's boss Emma Hayes as their new manager, however are now pursuing another target and are interested in Arsenal U23 coach Kevin Betsy pic.twitter.com/dii3MurXoS— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Crawley Town endaði í 12. sæti ensku D-deildarinnar á meðan Chelsea hafði betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn og lagði Manchester City í úrslitaleik FA bikarsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Hin 45 ára gamla Hayes hefur stýrt Chelsea í áratug. Undir hennar stjórn hefur Chelsea orðið að besta liði Englands en liðið hefur nú unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Hayes fimm sinnum stýrt liðinu til sigurs í efstu deild. Ofan á það hefur liðið unnið FA-bikarinn fjórum sinnum og deildarbikarinn tvisvar. Það kemur því ekki á óvart að lið karla megin íhugi að reyna sannfæra Hayes um að taka við enda augljóslega um mjög færan þjálfara að ræða. Forráðamenn Crawley Town hafa greinilega ekki fylgst vel með fréttum undnafarið ár eða svo þar sem það er ekki það langt síðan AFC Wimbledon – sem leikur deild ofar en Crawley – reyndi að fá Hayes til að skipta um starfsvettvang. Hayes benti Wimbledon einfaldlega á þá staðreynd að ekki væri til nægur peningur í heiminum til að hún myndi skipta um starf og að persónulega hún engan áhuga á að fara frá því að berjast um titla með Chelsea yfir í að stýra liði í C-deild enskrar knattspyrnu. Það kemur því lítið á óvart að Crawley hafi nú þegar hafið viðræður við aðra þjálfara um að taka mögulega við liðinu. Crawley Town explored the possibility of recruiting Chelsea Women's boss Emma Hayes as their new manager, however are now pursuing another target and are interested in Arsenal U23 coach Kevin Betsy pic.twitter.com/dii3MurXoS— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Crawley Town endaði í 12. sæti ensku D-deildarinnar á meðan Chelsea hafði betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn og lagði Manchester City í úrslitaleik FA bikarsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira