Sara Björk fékk væna flugferð eftir lokaleik sinn fyrir Lyon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 10:00 Lyon hefur 15 sinnum orðið franskur meistari. Twitter@OLfeminin Landsiðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir róir á önnur mið í sumar en ljóst er að hún verður ekki áfram á mála hjá Evrópu- og Frakklandsmeisturum Lyon. Hún lék lokaleik sinn fyrir félagið á miðvikudag og var tolleruð að loknum 4-0 sigri á Issy. Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira