Avenatti aftur dæmdur í fangelsi fyrir svik Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2022 20:43 Stormy Daniels og Michael Avenatti árið 2019. Hann var dæmdur fyrir að stela um þrjú hundruð þúsund dölum af henni. Getty/Ethan Miller Michael Avenatti, sem hlaut frægð vestanhafs og víðar þegar hann var lögmaður klámleikkonunnar Stormy Daniels í máli hennar gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann sat þegar í fangelsi fyrir fjárkúgun gegn stórfyrirtækinu Nike. Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarráðið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarráðið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45
Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00
Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49