Ronaldo trúir að Man Utd geti rétt úr kútnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 10:30 Cristiano Ronaldo er bjartsýnn. James Gill/Getty Images Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið til umræðu að undanförnu. Talið var að leiðir hins 37 ára gamla Portúgala og Manchester United gætu skilið. Svo virðist ekki vera ef marka má ummæli hans í viðtali við vef Man United. Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira