Ronaldo trúir að Man Utd geti rétt úr kútnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 10:30 Cristiano Ronaldo er bjartsýnn. James Gill/Getty Images Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið til umræðu að undanförnu. Talið var að leiðir hins 37 ára gamla Portúgala og Manchester United gætu skilið. Svo virðist ekki vera ef marka má ummæli hans í viðtali við vef Man United. Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira