Völlurinn í tætlum eftir innbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 08:30 Home Park, heimavöllur Plymouth Argyle. Verið var að endurnýja grasið á vellinum en ljóst er að skemmdarverkin munu auka kostnaðinn við það. Plymouth Argyle Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. Plymouth er líklega hvað frægast hér á landi fyrir að vera eitt af liðunum sem fyrrverandi landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði fyrir. Í dag leikur liðið í C-deildinni á Englandi en stefnir á að komast upp í B-deildina sem fyrst. Um helgina var brotist inn á heimavöll liðsins, Home Park. Óprúttnir aðilar komu sér yfir girðinguna sem umlykur völlinn, brutust inn í áhaldaskúr og fóru í kjölfarið í skemmtiferð á traktor sem þar var að finna. Gras vallarins er einfaldlega í tætlum eftir skemmtiferðina. Einnig virðist sem önnur áhöld hafi verið notuð við skemmdarverkin. Break In and Pitch Damage @homeparkstadium The club has today reported criminal damage at Home Park following a break-in at the stadium on the night of Saturday, 4 June.Please read full details below, and help if you have any information https://t.co/hxKMZBASvg #pafc— Plymouth Argyle FC (@argyle) June 5, 2022 Í yfirlýsingu Plymouth segir að endurnýjun á grasi vallarins hafi staðið yfir en nú þurfi félagið að fara í dýrar endurbætur til að hægt verði að spila á vellinum næsta haust. Félagið hefur óskað eftir aðstoð lögreglu og er tilbuið að verðlauna hvern þann sem getur veitt upplýsingar um innbrotsþjófana. Einnig segir í yfirlýsingu félagsins að innbrotsþjófarnir hafi haft vitneskju um hvernig hlutum er háttað á vellinum þar sem þeir vissu hvar væri auðveldast að komast inn á völlinn og hvaða tól þyrfti til að brjótast inn í áhaldaskúrinn. Plymouth Argyle endaði í 7. sæti League 1 – ensku C-deildarinnar – á síðustu leiktíð. Var liðið aðeins þremur stigum á eftir Wycombe Wanderers sem fór í umspil um sæti í ensku B-deildinni. Sunderland – sem á endanum komst upp í B-deildina – var aðeins fjórum stigum fyrir ofan Plymouth og ljóst að Pílagrímarnir stefna upp um deild næsta vor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Plymouth er líklega hvað frægast hér á landi fyrir að vera eitt af liðunum sem fyrrverandi landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði fyrir. Í dag leikur liðið í C-deildinni á Englandi en stefnir á að komast upp í B-deildina sem fyrst. Um helgina var brotist inn á heimavöll liðsins, Home Park. Óprúttnir aðilar komu sér yfir girðinguna sem umlykur völlinn, brutust inn í áhaldaskúr og fóru í kjölfarið í skemmtiferð á traktor sem þar var að finna. Gras vallarins er einfaldlega í tætlum eftir skemmtiferðina. Einnig virðist sem önnur áhöld hafi verið notuð við skemmdarverkin. Break In and Pitch Damage @homeparkstadium The club has today reported criminal damage at Home Park following a break-in at the stadium on the night of Saturday, 4 June.Please read full details below, and help if you have any information https://t.co/hxKMZBASvg #pafc— Plymouth Argyle FC (@argyle) June 5, 2022 Í yfirlýsingu Plymouth segir að endurnýjun á grasi vallarins hafi staðið yfir en nú þurfi félagið að fara í dýrar endurbætur til að hægt verði að spila á vellinum næsta haust. Félagið hefur óskað eftir aðstoð lögreglu og er tilbuið að verðlauna hvern þann sem getur veitt upplýsingar um innbrotsþjófana. Einnig segir í yfirlýsingu félagsins að innbrotsþjófarnir hafi haft vitneskju um hvernig hlutum er háttað á vellinum þar sem þeir vissu hvar væri auðveldast að komast inn á völlinn og hvaða tól þyrfti til að brjótast inn í áhaldaskúrinn. Plymouth Argyle endaði í 7. sæti League 1 – ensku C-deildarinnar – á síðustu leiktíð. Var liðið aðeins þremur stigum á eftir Wycombe Wanderers sem fór í umspil um sæti í ensku B-deildinni. Sunderland – sem á endanum komst upp í B-deildina – var aðeins fjórum stigum fyrir ofan Plymouth og ljóst að Pílagrímarnir stefna upp um deild næsta vor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira