Enn einn rússneskur herforingi felldur Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 12:44 Vladimir Pútín tekur í hendur á herforingjum í tilefni af Sigurdeginum þar sem Rússar minnast sigurs í Seinni heimsstyrjöldinni. MAXIM SHIPENKOV/EPA Roman Kutuzov, rússneskur undirhershöfðingi, er sagður hafa verið felldur í árás á Donbas sem hann fór fyrir frá Donetsk-héraði. Rússneskir ríkismiðlar greina frá falli herforingjans og úkraínski herinn hefur einnig staðfest fall hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Í frétt BBC um málið kemur fram að rússneskir herforingjar hafi í auknum mæli verið neyddir að fremstu víglínu til að keyra innrás Rússa áfram. Þá hafa Rússar staðfest dauða þriggja hátt settra herforingja sinna. Mannfall herforingja á reiki Upplýsingar um fjölda felldra herforingja eru hins vegar nokkuð á reiki. Úkraínumenn halda því fram að þeir hafi drepið tólf herforingja Rússa og fulltrúar leyniþjónusta vestrænna ríkja segja fjölda felldra herforingja að minnsta kosti vera sjö. Þá virðast tilkynningar úkraínska hersins um fellda hershöfðingja nokkuð misvísandi. Þrír rússneskir hershöfðingjar sem úkraínumenn sögðust hafa fellt, hafa seinna verið sagðir eða reynst lifandi. Þeirra á meðal er Vitali Gerasimov, undirhershöfðingi, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í mars en birtist aftur í rússneskum miðlum í maí. Annar hershöfðingi, Magomed Tushaev, hefur birst reglulega í myndböndum á samfélagsmiðlum eftir meintan dauða sinn. Loks er það Andrei Mordvitsjev, sem úkraínumenn sögðust hafa fellt í loftárásum á Kherson-héraði en birtist síðar á fjarfundi með téténskum leiðtogum og BBC í Rússlandi hefur staðfest að er á lífi.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“