Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:00 Gæti Hákon Arnar Haraldsson verið á leið til Ítalíu? Lars Ronbog/Getty Images Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira