Kálbögglar frá 1944 sendir til greiningar hjá rannsóknarstofu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. júní 2022 17:34 Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri SS. Hann segir að um einangrað tilfelli sé að ræða en fréttastofu hefur borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands segir tilfelli matareitrunar Guðjóns Friðrikssonar einangrað en fyrirtækið hefur sent vöru úr viðkomandi framleiðslulotu til greiningar á rannsóknarstofu. Fréttastofu hefur þó borist ábendingar um fleiri tilfelli matareitrunar vegna kálböggla 1944. Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Benedikt Benediktsson segir SS ekki hafa fengið neinar fleiri tilkynningar um matareitrun vegna þessa. „Þetta er bara mjög sjaldgæft. Vinnulagið okkar er að tilkynna svona matareitrun til heilbrigðiseftirlitsins. Við náðum sömu lotu úr sömu búð þannig við gátum sett þessa lotu á rannsóknarstofu. Við erum búin að smakka þetta sjálf og allt er eðlilegt þannig þetta er bara einangrað tilvik.“ Fleiri tilvik Fréttastofu hefur borist tilkynningar um fleiri tilvik vegna kálbögglanna. Einn þeirra er ekki hrifinn af meintum framleiðsluaðferðum SS og segir afganga setta í hakkavél til að búa til kjötbollurnar. Benedikt þvertekur þó fyrir það og segir kjötbollurnar ekki vera afganga heldur kjötfars. „Þetta eru bara kjötbollur, kartöflur, gulrætur og smjör og pakkað í bakka. Við framleiðum mörg þúsund svona bakka á viku og eitt svona tilvik er komið fram núna en ekki fleiri.“ sagði Guðmundur í samtali við fréttastofu. SS sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu þar sem segir að viðbrögð við öllum ábendingum sé alltaf vísað til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Brugðist hafi verið við málinu á viðeigandi hátt og í svona tilfellum hafi fyrirtækið alltaf samband við viðkomandi sem búið sé að gera í þessu tilfelli. „Við reglubundið eftirlit með framleiðslunni hefur ekkert komið í ljós sem skýrir frávik í viðkomandi framleiðslulotu,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira