Þrír handteknir fyrir ógnandi framkomu og hótanir Bjarki Sigurðsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 13. júní 2022 06:47 Lögreglan hafði í ýmis horn að líta. Vísir/Vilhelm Þrír menn voru handteknir af lögreglu í nótt á þremur ólíkum stöðum og vistaðir í fangageymslu fyrir ógnandi framkomu og hótanir. Fyrst var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði sem var mjög æstur og hafði verið að ógna fólki. Lögregla handtók hann og setti í fangaklefa sökum ástands. Um hálfþrjú var annar maður í annarlegu ástandi handtekinn, að þessu sinni í Breiðholti. Sá var staddur inni í stigagangi húss þar sem hann var óvelkominn og þegar lögregla kom á vettvang neitaði hann að fara að fyrirmælum hennar og var því handtekið einnig og fékk að gista í fangageymslu. Þriðja atvikið átti sér síðan stað í Mosfellsbæ en þar var maður handtekinn grunaður um hótanir, brot á reglugerð um skotelda og líkamsárás. Sá fékk einnig að gista á Hverfisgötunni. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun í miðbæ Reykjavíkur en þegar lögregla kom á staðinn hafði hurð verslunarinnar verið spennt upp og sjóðsvélinni verið stolið. Bifreið var stöðvuð á Suðurlandsvegi við Bláfjöll og ökumaður látinn blása í áfengismæli. Hann reyndist hafa drukkið áfengi en mældist undir refsimörkum. Honum var gert að hætta akstri en hann var einnig með einn umfram farþega í bílnum. Ökumaður sem ók á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg mældist á 143 kílómetra hraða þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetra hraði. Lögregla stöðvaði aksturinn en ökumaðurinn neitaði fyrir brotið. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Um hálfþrjú var annar maður í annarlegu ástandi handtekinn, að þessu sinni í Breiðholti. Sá var staddur inni í stigagangi húss þar sem hann var óvelkominn og þegar lögregla kom á vettvang neitaði hann að fara að fyrirmælum hennar og var því handtekið einnig og fékk að gista í fangageymslu. Þriðja atvikið átti sér síðan stað í Mosfellsbæ en þar var maður handtekinn grunaður um hótanir, brot á reglugerð um skotelda og líkamsárás. Sá fékk einnig að gista á Hverfisgötunni. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun í miðbæ Reykjavíkur en þegar lögregla kom á staðinn hafði hurð verslunarinnar verið spennt upp og sjóðsvélinni verið stolið. Bifreið var stöðvuð á Suðurlandsvegi við Bláfjöll og ökumaður látinn blása í áfengismæli. Hann reyndist hafa drukkið áfengi en mældist undir refsimörkum. Honum var gert að hætta akstri en hann var einnig með einn umfram farþega í bílnum. Ökumaður sem ók á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg mældist á 143 kílómetra hraða þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetra hraði. Lögregla stöðvaði aksturinn en ökumaðurinn neitaði fyrir brotið.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira