Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 12:00 Þráinn Hafsteinsson kom að skipulagningu hins nýja og glæsilega frjálsíþróttasvæði ÍR. Vísir/Sigurjón ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira
Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira