„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. júní 2022 21:07 Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn í kvöld Vísir: Bára Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. „Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“ ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
„Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“
ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15