Danny Guthrie gjaldþrota Atli Arason skrifar 16. júní 2022 07:31 Danny Guthrie lék 17 leiki með Fram. Hér er hann í teiknuðum Fram búning sem Framarar birtu áður en hann samdi við liðið í maí 2021. mynd/Fram Danny Guthrie, fyrrum leikmaður Fram, Newcastle og Liverpool, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota í Bretlandi eftir að honum tókst ekki að endurgreiða lán sem hann tók árið 2019. Guthrie kaus frekar að endurgreiða veðmálaskuldir en að greiða upp lánið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu breska ríkisins í gær. Samkvæmt tilkynningunni fékk Guthrie lán hjá vini sínum í maí 2019 upp á 75 þúsund pund, sem er um 12 milljónir króna á núvirði. Hann sagðist ætla að nota lánið til að standa straum af íbúðaláni sínu og annara útgjalda, lán sem hann ætlaði að endurgreiða við sölu á húsnæði sínu. Áður en að sölu húsnæðisins kom tókst Guthrie að safna um 120 þúsund pundum í veðmálaskuldir, tæpar 20 milljónir króna. Þegar Guthrie seldi húsið sitt í ágúst 2020 greiddi hann upp veðmálaskuldir sínar en lántakan upp á 75 þúsund pund var áfram ógreidd. Danny Guthrie lék með Newcastle frá 2008-2012. Hér sést hann tækla Dider Drogba í leik gegn Chelsea. Fyrir vikið hefur Guthrie verið úrskurðaður gjaldþrota og heldur hann þeirri stöðu í sex ár, eða þar til í maí 2028. Á þeim tíma má hann ekki fá meira en 500 pund lánuð, sem er um 80 þúsund krónur. Honum er einnig bannað að gegna stjórnarstöðu í bresku fyrirtæki þangað til að gjaldþrots úrskurðurinn rennur sitt skeið. Guthrie kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool en hann lék á sínum tíma 103 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, Reading, Bolton og Newcastle. Guthrie lauk löngum ferli sínum hér á Íslandi, þegar hann lék með Fram í Lengjudeildinni síðasta sumar. Í dag starfar hann sem þjálfari í Dúbaí. Enski boltinn Gjaldþrot Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu breska ríkisins í gær. Samkvæmt tilkynningunni fékk Guthrie lán hjá vini sínum í maí 2019 upp á 75 þúsund pund, sem er um 12 milljónir króna á núvirði. Hann sagðist ætla að nota lánið til að standa straum af íbúðaláni sínu og annara útgjalda, lán sem hann ætlaði að endurgreiða við sölu á húsnæði sínu. Áður en að sölu húsnæðisins kom tókst Guthrie að safna um 120 þúsund pundum í veðmálaskuldir, tæpar 20 milljónir króna. Þegar Guthrie seldi húsið sitt í ágúst 2020 greiddi hann upp veðmálaskuldir sínar en lántakan upp á 75 þúsund pund var áfram ógreidd. Danny Guthrie lék með Newcastle frá 2008-2012. Hér sést hann tækla Dider Drogba í leik gegn Chelsea. Fyrir vikið hefur Guthrie verið úrskurðaður gjaldþrota og heldur hann þeirri stöðu í sex ár, eða þar til í maí 2028. Á þeim tíma má hann ekki fá meira en 500 pund lánuð, sem er um 80 þúsund krónur. Honum er einnig bannað að gegna stjórnarstöðu í bresku fyrirtæki þangað til að gjaldþrots úrskurðurinn rennur sitt skeið. Guthrie kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool en hann lék á sínum tíma 103 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, Reading, Bolton og Newcastle. Guthrie lauk löngum ferli sínum hér á Íslandi, þegar hann lék með Fram í Lengjudeildinni síðasta sumar. Í dag starfar hann sem þjálfari í Dúbaí.
Enski boltinn Gjaldþrot Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira