Rigning setti strik í reikninginn í tímatökunni í Montreal Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2022 21:47 Max Verstappen, Fernando Alonso og Carlos Sainz náðu bestu tímunum í dag. Vísir/Getty Það var mikil dramatík í tímatökunni fyrir Formúlu-kappaksturinn í Montreal í Kanada sem fram fór í kvöld. Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira