14 ára og elskar gamlar dráttarvélar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2022 20:05 Kristján Steinn Guðmundsson, 14 ára dráttarvélastrákur á Grund í Reykhólasveit, sem býður öllum að koma að sjá dráttarvélarnar á bænum og jafnvel að keyra þær líka. Ekkert kostar að koma í heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gamlar og uppgerðar dráttarvélar eru í miklu uppáhaldi hjá 14 ára strák á Reykhólum en hann hefur keyrt dráttarvélar frá því að hann var sex ára gamall. Á bænum er líka Læðan úr Dagvaktinni til sýnis, ásamt öllum dráttarvélunum. Hér erum við að tala um nokkrar gamlar og flottar dráttarvélar á bænum Grund á Reykhólum í Reykhólasveit. Þar er Kristján Steinn, 14 ára allt í öllu þegar dráttarvélarnar á bænum eru annars vegar. „Já, ég held ég hafi veri sex til sjö ára að keyra Farmal Cub, ég stóð alltaf og var bara í einum gír og keyrði og keyrði. Uppáhalds dráttarvélin mín í dag er Zetor 52 11,“ segir Kristján. Og má fólk koma hingað og skoða? „Já, já og það er frítt og öllum er leyfilegt að koma og skoða þær og jafnvel að prófa.“ Kristján keyrir allar dráttarvélarnar á bænum á túninu eins og herforingi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara gömlu dráttarvélarnar á Grund, sem vekja athygli því þar er líka Læðan úr Dagvaktinni, bílinn hans Ólafs Ragnars úr þáttunum. „Það átti nú að henda henni en við ákváðum að taka hana. Hún er nú gangfær en það þarf að setja geymir í hana, þetta er fínasti bíll,“ segir Kristján. Læðan stendur á hlaðinu við Grund þar sem öllum er velkomið að skoða bílinn, líkt og dráttarvélarnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján er ekki bara áhugamaður um dráttarvélar því hann er líka fjárbóndi og þegar hann kallar á kindina sína kemur hún hlaupandi til hans með lömbin sín og fær nammi í fötunni hjá honum. Kristján og uppáhalds kindins hans á bænum en hún kemur alltaf hlaupandi til hans þegar hann kallar á hana og er með eitthvað gott í fötunni handa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykhólahreppur Landbúnaður Menning Bílar Krakkar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Hér erum við að tala um nokkrar gamlar og flottar dráttarvélar á bænum Grund á Reykhólum í Reykhólasveit. Þar er Kristján Steinn, 14 ára allt í öllu þegar dráttarvélarnar á bænum eru annars vegar. „Já, ég held ég hafi veri sex til sjö ára að keyra Farmal Cub, ég stóð alltaf og var bara í einum gír og keyrði og keyrði. Uppáhalds dráttarvélin mín í dag er Zetor 52 11,“ segir Kristján. Og má fólk koma hingað og skoða? „Já, já og það er frítt og öllum er leyfilegt að koma og skoða þær og jafnvel að prófa.“ Kristján keyrir allar dráttarvélarnar á bænum á túninu eins og herforingi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara gömlu dráttarvélarnar á Grund, sem vekja athygli því þar er líka Læðan úr Dagvaktinni, bílinn hans Ólafs Ragnars úr þáttunum. „Það átti nú að henda henni en við ákváðum að taka hana. Hún er nú gangfær en það þarf að setja geymir í hana, þetta er fínasti bíll,“ segir Kristján. Læðan stendur á hlaðinu við Grund þar sem öllum er velkomið að skoða bílinn, líkt og dráttarvélarnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján er ekki bara áhugamaður um dráttarvélar því hann er líka fjárbóndi og þegar hann kallar á kindina sína kemur hún hlaupandi til hans með lömbin sín og fær nammi í fötunni hjá honum. Kristján og uppáhalds kindins hans á bænum en hún kemur alltaf hlaupandi til hans þegar hann kallar á hana og er með eitthvað gott í fötunni handa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykhólahreppur Landbúnaður Menning Bílar Krakkar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira