Verstappen vann Kanada kappaksturinn Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 21:45 Max Verstappen hefur unnið fimm kappakstra af síðustu sex GETTY IMAGES Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari. Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir. Formúla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir.
Formúla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira