„Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 13:31 Gunnar Birgisson er einn af eigendum umboðsskrifstofunnar SWIPE Media og er ánægður með nýja kúnnan. SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. Umboðsskrifstofan var stofnuð af Gunnari Birgissyni og Nökkva Fjalari Orrasyni árið 2019, er í eigu þeirra og Alexöndru Sólar Ingólfsdóttur og er fyrir áhrifavalda. SWIPE Media vinnur náið með íslenskum og erlendum áhrifavöldum og má þar nefna einstaklinga eins og Camillu Rut, Guðrúnu Veigu, Línu Birgittu og Emblu Wigum. Blaðamaður náði tali af Gunnari Birgissyni sem er einn af eigendum umboðsskrifstofunnar og fékk að heyra meira um samstarfið. Hver er áhrifavaldurinn?Áhrifavaldurinn sem um ræðir heitir Dami, betur þekktur sem Fadadami á samfélagsmiðlunum, en hann er 21 árs áhrifavaldur frá Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Dami er með 5,4 milljón fylgjendur á TikTok og yfir 170 þúsund fylgjendur á Instagram, en Dami er þekktastur fyrir að gefa út uppbyggjandi og jákvæð myndbönd á miðlunum. @fadadami Link in my bio for my new Instagram pictures go like and comment So My Darling Slowed by Ese - Ese s World Dami byrjaði á TikTok í fyrra undir nafninu Fadadami og hefur því vaxið gífurlega mikið undanfarið rúmt ár, en myndböndin hans hafa fengið hundruði milljóna áhorf á TikTok og Instagram. Alls hefur hann fengið yfir 100 milljón likes á efnið sitt á TikTok. Hann er sömuleiðis með vörumerki sem heitir Lovely, en undir því merki gefur hann út alls konar tískuvörur eins og peysur, derhúfur o.s.frv. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Höfðuð þið lengi haft augastað á honum?Við höfðum fyrst samband við hann í september í fyrra, en þá höfðum við tekið eftir honum á TikTok og vorum hrifin af efninu sem hann bjó til og þeim skilaboðum sem hann gaf út á miðlunum. „Okkur fannst hann passa mjög vel við gildi SWIPE Media og töldum okkur geta unnið vel með honum.“ @fadadami Throwback/ bio for lovely apparel and my Facebook original sound - Dami Við höfðum samband við hann í gegnum Instagram og áttum nokkur spjöll með honum um hvað hann langaði að gera og hvert stefndi með miðilinn. Við útskýrðum aðeins fyrir honum hvað við gerum og hvernig við vinnum. Við spjölluðum síðan reglulega við Dami næstu mánuði og núna í júní samþykkti hann að gera umboðssamning. Dami er að gera frábæra hluti á samfélagsmiðlum og er að stækka hratt. Í dag er hann með mesta fylgið af þeim áhrifavöldum sem við vinnum með og við erum mjög spennt fyrir því að vinna meira með honum. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræðurnar gengu bara mjög smurt fyrir sig. Það var ekkert sem kom á óvart þar. Svona umboðssamningar virka oftast þannig að samið er um ákveðna skiptingu á milli áhrifavalds og umboðsskrifstofunnar af tekjum og verkefnum tengt áhrifavaldinum. „Við náðum bara góðri lendingu þar strax og klárlega „win-win" niðurstaða.“ View this post on Instagram A post shared by SWIPE Media (@swipe_media) Hvað felst í samstarfinu?Það er okkar markmið og ástríða að hjálpa okkar áhrifavöldum að láta drauma sína rætast. Dami er með sína drauma um hvert hann vill fara með miðilinn sinn og við hjálpum honum að komast þangað með öllum þeim leiðum sem við þekkjum. Við veitum Dami m.a. þá þjónustu að hjálpa honum að stækka á miðlunum og gerum í sameiningu plan um hver næstu skref ættu að vera hjá honum, setjum markmið með honum og aðstoðum hann við að ná þeim markmiðum. Við sjáum líka um öll auglýsingamál tengt samfélagsmiðlinum hans og hjálpum honum þar af leiðandi að fá tekjur og lifa við það að vera áhrifavaldur í Bandaríkjunum. Við hjálpum honum sömuleiðis með Lovely vörumerkið sitt og leggjum okkar að mörkum að stækka það og koma því vörumerki lengra. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Hvað er framundan?Dami er að fara að gefa út nýja línu af vörumerkinu sínu núna fljótlega, sem verður mjög gaman að fylgjast með. Það sem er síðan framundan hjá okkur er að vinna þétt með honum og hjálpa honum að ná lengra. Við höfum ekki ennþá hitt Dami í persónu þar sem allir fundirnir okkar hafa verið online. Við erum búin að ákveða að hitta hann annaðhvort í Bandaríkjunum eða London á næstu mánuðum og það verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01 Stökkið: „Ferlið að fá atvinnuleyfi hefur tekið sex mánuði“ Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason er um þessar mundir búsettur í London en það er staður sem hann hefur dreymt um að búa á síðan hann man eftir sér. 9. janúar 2022 07:00 Nökkvi Fjalar og Embla Wigum í paraferð í París Parið Nökkvi Fjalar og Embla Wigum skelltu sér í paraferð til Parísar þar sem þau eru stödd þessa dagana að njóta borg ástarinnar. Parið byrjaði nýlega saman eftir að hafa upphaflega flutt til London sem vinir og viðskiptafélagar. 16. mars 2022 12:32 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Umboðsskrifstofan var stofnuð af Gunnari Birgissyni og Nökkva Fjalari Orrasyni árið 2019, er í eigu þeirra og Alexöndru Sólar Ingólfsdóttur og er fyrir áhrifavalda. SWIPE Media vinnur náið með íslenskum og erlendum áhrifavöldum og má þar nefna einstaklinga eins og Camillu Rut, Guðrúnu Veigu, Línu Birgittu og Emblu Wigum. Blaðamaður náði tali af Gunnari Birgissyni sem er einn af eigendum umboðsskrifstofunnar og fékk að heyra meira um samstarfið. Hver er áhrifavaldurinn?Áhrifavaldurinn sem um ræðir heitir Dami, betur þekktur sem Fadadami á samfélagsmiðlunum, en hann er 21 árs áhrifavaldur frá Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Dami er með 5,4 milljón fylgjendur á TikTok og yfir 170 þúsund fylgjendur á Instagram, en Dami er þekktastur fyrir að gefa út uppbyggjandi og jákvæð myndbönd á miðlunum. @fadadami Link in my bio for my new Instagram pictures go like and comment So My Darling Slowed by Ese - Ese s World Dami byrjaði á TikTok í fyrra undir nafninu Fadadami og hefur því vaxið gífurlega mikið undanfarið rúmt ár, en myndböndin hans hafa fengið hundruði milljóna áhorf á TikTok og Instagram. Alls hefur hann fengið yfir 100 milljón likes á efnið sitt á TikTok. Hann er sömuleiðis með vörumerki sem heitir Lovely, en undir því merki gefur hann út alls konar tískuvörur eins og peysur, derhúfur o.s.frv. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Höfðuð þið lengi haft augastað á honum?Við höfðum fyrst samband við hann í september í fyrra, en þá höfðum við tekið eftir honum á TikTok og vorum hrifin af efninu sem hann bjó til og þeim skilaboðum sem hann gaf út á miðlunum. „Okkur fannst hann passa mjög vel við gildi SWIPE Media og töldum okkur geta unnið vel með honum.“ @fadadami Throwback/ bio for lovely apparel and my Facebook original sound - Dami Við höfðum samband við hann í gegnum Instagram og áttum nokkur spjöll með honum um hvað hann langaði að gera og hvert stefndi með miðilinn. Við útskýrðum aðeins fyrir honum hvað við gerum og hvernig við vinnum. Við spjölluðum síðan reglulega við Dami næstu mánuði og núna í júní samþykkti hann að gera umboðssamning. Dami er að gera frábæra hluti á samfélagsmiðlum og er að stækka hratt. Í dag er hann með mesta fylgið af þeim áhrifavöldum sem við vinnum með og við erum mjög spennt fyrir því að vinna meira með honum. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræðurnar gengu bara mjög smurt fyrir sig. Það var ekkert sem kom á óvart þar. Svona umboðssamningar virka oftast þannig að samið er um ákveðna skiptingu á milli áhrifavalds og umboðsskrifstofunnar af tekjum og verkefnum tengt áhrifavaldinum. „Við náðum bara góðri lendingu þar strax og klárlega „win-win" niðurstaða.“ View this post on Instagram A post shared by SWIPE Media (@swipe_media) Hvað felst í samstarfinu?Það er okkar markmið og ástríða að hjálpa okkar áhrifavöldum að láta drauma sína rætast. Dami er með sína drauma um hvert hann vill fara með miðilinn sinn og við hjálpum honum að komast þangað með öllum þeim leiðum sem við þekkjum. Við veitum Dami m.a. þá þjónustu að hjálpa honum að stækka á miðlunum og gerum í sameiningu plan um hver næstu skref ættu að vera hjá honum, setjum markmið með honum og aðstoðum hann við að ná þeim markmiðum. Við sjáum líka um öll auglýsingamál tengt samfélagsmiðlinum hans og hjálpum honum þar af leiðandi að fá tekjur og lifa við það að vera áhrifavaldur í Bandaríkjunum. Við hjálpum honum sömuleiðis með Lovely vörumerkið sitt og leggjum okkar að mörkum að stækka það og koma því vörumerki lengra. View this post on Instagram A post shared by Damilola Akindele (@therealfadadami) Hvað er framundan?Dami er að fara að gefa út nýja línu af vörumerkinu sínu núna fljótlega, sem verður mjög gaman að fylgjast með. Það sem er síðan framundan hjá okkur er að vinna þétt með honum og hjálpa honum að ná lengra. Við höfum ekki ennþá hitt Dami í persónu þar sem allir fundirnir okkar hafa verið online. Við erum búin að ákveða að hitta hann annaðhvort í Bandaríkjunum eða London á næstu mánuðum og það verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01 Stökkið: „Ferlið að fá atvinnuleyfi hefur tekið sex mánuði“ Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason er um þessar mundir búsettur í London en það er staður sem hann hefur dreymt um að búa á síðan hann man eftir sér. 9. janúar 2022 07:00 Nökkvi Fjalar og Embla Wigum í paraferð í París Parið Nökkvi Fjalar og Embla Wigum skelltu sér í paraferð til Parísar þar sem þau eru stödd þessa dagana að njóta borg ástarinnar. Parið byrjaði nýlega saman eftir að hafa upphaflega flutt til London sem vinir og viðskiptafélagar. 16. mars 2022 12:32 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01
Stökkið: „Ferlið að fá atvinnuleyfi hefur tekið sex mánuði“ Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason er um þessar mundir búsettur í London en það er staður sem hann hefur dreymt um að búa á síðan hann man eftir sér. 9. janúar 2022 07:00
Nökkvi Fjalar og Embla Wigum í paraferð í París Parið Nökkvi Fjalar og Embla Wigum skelltu sér í paraferð til Parísar þar sem þau eru stödd þessa dagana að njóta borg ástarinnar. Parið byrjaði nýlega saman eftir að hafa upphaflega flutt til London sem vinir og viðskiptafélagar. 16. mars 2022 12:32