„Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Atli Arason og Hjörvar Ólafsson skrifa 20. júní 2022 22:30 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. „Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
„Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira