Hólmar Örn: Smá glímubrögð þarna Hjörvar Ólafsson skrifar 21. júní 2022 21:53 Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Vals, var kátur að leik loknum. Vísir/Diego Hólmar Örn, miðvörður Vals, var sáttur með sigur í rokinu á Hlíðarenda. Hann vill hinsvegar meina að spilamennskan hafi ekki verið frábær. „Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“ Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“
Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira