Markmiðið að ná manninum út heilum á húfi Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 12:25 Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að lögregla sé tilbúin að vera eins lengi og þarf við blokk við Miðvang í Hafnarfirði þar sem grunaður byssumaður er lokaður inni í íbúð. Markmiðið sé að ná manninum heilum á húfi út. Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu. Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Viðræður hafa staðið yfir við karlmann á sjötugsaldri frá því um átta leytið í morgun eftir að tilkynning barst um skothvelli við fjölbýlishús við Miðvang í morgun. Maðurinn er grunaður um að hafa skotið á kyrrstæðan bíl á bílastæði á milli blokkarinnar og leikskólans Víðivalla. Hann er talinn einn í íbúðinni. Fjölmennt lið vopnaðra sérsveitarmanna hafa verið á vettvangi frá því í morgun. Þá hefur lögregla notað dróna til að ná yfirlitsmyndum og vélmenni til að nálgast íbúðina. Ekki liggur fyrir af hvers konar skotvopi maðurinn hleypti í morgun. „Við höfum nægan tíma. Takmarkið er að fá manninn út heilan á húfi,“ sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann lögreglu telja vettvanginn algerlega tryggan en stórt svæði hefur verið girt af í kringum blokkina. Íbúar í fjölbýlishúsinu og nærliggjandi húsum er gert að halda sig þar á meðan á umsátrinu stendur. Sautján börn og tuttugu og einn starfsmaður var mættur á leikskólann þegar umsátrið hófst í morgun. Skúli sagði þau öll örugg hlémegin í leikskólabyggingunni. Þeim hafi verið færður matur núna í hádeginu.
Hafnarfjörður Lögreglumál Skotvopn Skotárás við Miðvang Tengdar fréttir Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Ræða við byssumann sem er einn inni í íbúð sinni Lögreglumenn reyna nú að ræða við karlmann á sjötugsaldri sem er grunaður um að skjóta á kyrrstæðan bíl fyrir utan fjölbýlishús við Miðvang í Hafnarfirði í morgun. Vopnaðir sérsveitarmenn eru á vettvangi og mikil viðbúnaður en grunaði byssumaðurinn er í íbúð í blokkinni. 22. júní 2022 09:29