Rannsaka ásakanir um nauðganir á hendur frönskum ráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 16:01 Zacharopoulou vakti fyrst athygli fyrir baráttu sína gegn legslímuflakk. Vísir/EPA Saksóknari í París rannsakar nú ásakanir tveggja kvenna um að Chrysoula Zacharopoulou, þróunarmálaráðherra, hafi nauðgað þeim. Brotin eiga að hafa átt sér stað þegar Zacharopoulous starfaði sem kvensjúkdómalæknir. Rannsóknin hófst í lok maí eftir að kæra barst sakóknara. Önnur kæra barst saksóknara í síðustu viku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Franska tímaritið Marienne segir að seinni kæran varði fullorðna konu og að atvikið eigi að hafa átt sér stað árið 2016. AP-fréttastofan segir að ásakanirnar gangi út á að Zacharopoulous hafi gert skoðanir á konunum án samþykkis þeirra. Samkvæmt frönskum lögum telst snerting inn í kynfæri með valdi, þvingun, ógnun eða óvænt vera nauðgun. Fleiri ráðherrar í ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta hafa verið sakaðir um kynferðisofbeldi. Damien Abad, nýskipaður ráðherra samtöðu og fatlaðra, er sakaður um að hafa nauðgað tveimur konum. Hann neitar ásökununum og segist ekki ætla að segja af sér. Gerald Darmanin, innanríkisráðherra, hefur einnig verið sakaður um nauðgun. Flokkur Macron náði ekki meirihluta á þingi í kosningum um helgina. Forsetinn þarf því að reiða sig á stuðning annarra flokka til að koma málefnum sínum í framkvæmd. Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Rannsóknin hófst í lok maí eftir að kæra barst sakóknara. Önnur kæra barst saksóknara í síðustu viku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Franska tímaritið Marienne segir að seinni kæran varði fullorðna konu og að atvikið eigi að hafa átt sér stað árið 2016. AP-fréttastofan segir að ásakanirnar gangi út á að Zacharopoulous hafi gert skoðanir á konunum án samþykkis þeirra. Samkvæmt frönskum lögum telst snerting inn í kynfæri með valdi, þvingun, ógnun eða óvænt vera nauðgun. Fleiri ráðherrar í ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta hafa verið sakaðir um kynferðisofbeldi. Damien Abad, nýskipaður ráðherra samtöðu og fatlaðra, er sakaður um að hafa nauðgað tveimur konum. Hann neitar ásökununum og segist ekki ætla að segja af sér. Gerald Darmanin, innanríkisráðherra, hefur einnig verið sakaður um nauðgun. Flokkur Macron náði ekki meirihluta á þingi í kosningum um helgina. Forsetinn þarf því að reiða sig á stuðning annarra flokka til að koma málefnum sínum í framkvæmd.
Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29