Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:00 Sara Björk er tvöfaldur Evrópumeistari Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því. Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því.
Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund Sjá meira