Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 08:34 Útibúi Danske bank í Tallín í Eistlandi. Talið er að það hafi verið notað til þess að þvætta gríðarlegar fjárhæðir, meðal annars fyrir rússneska ólígarka. Vísir/EPA Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína. Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína.
Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25