Katrín og Sigurður Íslandsmeistarar í Ólympískri þríþraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 11:31 Íslandsmeistararnir að keppni lokinni. Þriþrautarsamband Íslands Íslandsmeistaramótið í Ólympískri þríþraut fór fram á föstudag við góðar aðstæður á Laugarvatni. Báru þau Katrín Pálsdóttir úr Sundfélagi Hafnafjarðar og Sigurður Örn Ragnarsson sigur úr bítum. Í þrautinni voru syntir tveir 750 metra hringir í Laugarvatni, hjólaðar tvær 20 kílómetra umferðir á Laugarvatnsvegi og að loknum hlaupnir tveir 5 kílómetrar utanvega hringir við Laugarvatn. Í kvennaflokki sigraði Katrín Pálsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar á tveimur klukkustundum, 41 mínútu og 24 sekúndur. Önnur varð Sigurlaug Helgadóttir úr Sundfélaginu Ægi á tveimur klukkustundum, 50 mínútur og 19 sekúndur. Hildur Árnadóttir, einnig úr Ægi, var svo þriðja í mark. Í karlaflokki sigraði Sigurður Örn Ragnarsson en hann kom í mark á tveir tímum, níu mínútum og 54 sekúndum. Þetta var fimmta skiptið í röð sem Sigurður Ragnar verður Íslandsmeistari í Ólympískri þríþraut. Stefán Karl Sævarsson kom anars í mark og Bjarni Jakob Gunnarson var þriðji. Í stigakeppni félaga sigraði Sundfélagið Ægir, Breiðablik varð í 2. sæti og Sundfélag Hafnarfjarðar í 3. sæti. Þríþraut Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Í þrautinni voru syntir tveir 750 metra hringir í Laugarvatni, hjólaðar tvær 20 kílómetra umferðir á Laugarvatnsvegi og að loknum hlaupnir tveir 5 kílómetrar utanvega hringir við Laugarvatn. Í kvennaflokki sigraði Katrín Pálsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar á tveimur klukkustundum, 41 mínútu og 24 sekúndur. Önnur varð Sigurlaug Helgadóttir úr Sundfélaginu Ægi á tveimur klukkustundum, 50 mínútur og 19 sekúndur. Hildur Árnadóttir, einnig úr Ægi, var svo þriðja í mark. Í karlaflokki sigraði Sigurður Örn Ragnarsson en hann kom í mark á tveir tímum, níu mínútum og 54 sekúndum. Þetta var fimmta skiptið í röð sem Sigurður Ragnar verður Íslandsmeistari í Ólympískri þríþraut. Stefán Karl Sævarsson kom anars í mark og Bjarni Jakob Gunnarson var þriðji. Í stigakeppni félaga sigraði Sundfélagið Ægir, Breiðablik varð í 2. sæti og Sundfélag Hafnarfjarðar í 3. sæti.
Þríþraut Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira