Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 13:31 Alina McDonald tryggði sér farseðilinn á HM í frjálsum um helgina en gaf hann strax frá sér af trúarástæðum. Getty/Steph Chambers Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það. McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira