Benedikt tryggði íslensku strákunum sigur þegar leiktíminn var búinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júní 2022 18:11 Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handbolta hafa leikið tvo háspennuleiki á Skandinavíumótinu. HSÍ Benedikt Gunnar Óskarsson reyndist hetja íslenska U20 ára landsliðs karla í handbolta þegar hann tryggði liðinu eins marks sigur, 25-24, gegn Norðmönnum úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út. Þetta var því annar leikurinn í röð þar sem íslensku strákarnir bjarga sér fyrir horn, en Þorsteinn Leó Gunnarsson var hetja liðsins í gær þegar hann jafnaði metin gegn Svíum. Íslensku strákarnir taka um þessar mundir þátt í Skandinavíumótinu sem er liður í undirbúningi liðsins fyrir EM í Portúgal sem hefst þann 7. júlí. Leikur dagsins var jafn og spennandi frá upphafi til enda og íslenska liðið leiddi með einu marki þegar flautað var til hálfleiks, staðan 13-12. Enn var jafnt á öllum tölum þegar komið var fram á lokamínútuna, en Anton Már Rúnarsson jafnaði metin í 24-24 þegar 59 sekúndur voru til leiksloka. Íslenska vörnin stóð seinustu sókn Norðmanna af sér og Anton Már fiskaði víti á hinum enda vallarins. Benedikt Gunnar fór á vítalínuna þegar leiktíminn var liðinn og tryggði íslensku strákunum nauman sigur. Íslensku strákarnir hafa nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli, en seinasti leikur liðsins er gegn Dönum á morgun. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Þetta var því annar leikurinn í röð þar sem íslensku strákarnir bjarga sér fyrir horn, en Þorsteinn Leó Gunnarsson var hetja liðsins í gær þegar hann jafnaði metin gegn Svíum. Íslensku strákarnir taka um þessar mundir þátt í Skandinavíumótinu sem er liður í undirbúningi liðsins fyrir EM í Portúgal sem hefst þann 7. júlí. Leikur dagsins var jafn og spennandi frá upphafi til enda og íslenska liðið leiddi með einu marki þegar flautað var til hálfleiks, staðan 13-12. Enn var jafnt á öllum tölum þegar komið var fram á lokamínútuna, en Anton Már Rúnarsson jafnaði metin í 24-24 þegar 59 sekúndur voru til leiksloka. Íslenska vörnin stóð seinustu sókn Norðmanna af sér og Anton Már fiskaði víti á hinum enda vallarins. Benedikt Gunnar fór á vítalínuna þegar leiktíminn var liðinn og tryggði íslensku strákunum nauman sigur. Íslensku strákarnir hafa nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli, en seinasti leikur liðsins er gegn Dönum á morgun.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira