Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Elísabet Hanna skrifar 30. júní 2022 15:01 Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/Jeff Spicer Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá. Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá.
Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31