Sykurpúðakók með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2022 14:08 Coca-Cola hefur kynnt til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Coca-Cola Coca-Cola kynnir til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk, nú með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Þessi nýja bragðtegund er unnin í samvinnu við raftónlistarmanninn Marshmello og kemur út í takmörkuðu upplagi. Coca-Cola heldur áfram útgáfum sínum á nýjum útgáfum drykkjarins í takmörkuðu upplagi. Í febrúar kom út „Coca-Cola Stjörnuljós“ og í apríl gaf fyrirtækið út „Byte“ með „pixel-bragði.“ Núna kemur út ný útgáfa frá fyrirtækinu í samvinnu með raftónlistarmanninum Marshmello. Að sögn fyrirtækisins er markmiðið með þessari nýju útgáfu að ná til yngri neytenda. Hið nýja sykurpúðakók er þegar komið út á Bretlandi og kemur út í Bandaríkjunum 11. júlí næstkomandi. Drykkurinn mun síðan koma út í völdum löndum sem fyrirtækið hefur ekki gefið ekki upp. Drykkir Bandaríkin Verslun Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið
Coca-Cola heldur áfram útgáfum sínum á nýjum útgáfum drykkjarins í takmörkuðu upplagi. Í febrúar kom út „Coca-Cola Stjörnuljós“ og í apríl gaf fyrirtækið út „Byte“ með „pixel-bragði.“ Núna kemur út ný útgáfa frá fyrirtækinu í samvinnu með raftónlistarmanninum Marshmello. Að sögn fyrirtækisins er markmiðið með þessari nýju útgáfu að ná til yngri neytenda. Hið nýja sykurpúðakók er þegar komið út á Bretlandi og kemur út í Bandaríkjunum 11. júlí næstkomandi. Drykkurinn mun síðan koma út í völdum löndum sem fyrirtækið hefur ekki gefið ekki upp.
Drykkir Bandaríkin Verslun Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið