Fordæma mögulega dauðarefsingu bresku hermannanna Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júlí 2022 15:51 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og stjórnvöld landsins hafa fordæmt mögulega dauðarefsingu. EPA/Chris J. Ratcliffe Bresk stjórnvöld hafa fordæmt það að tveir Bretar, Dylan Healy og Andrew Hill, skyldu fá dauðadóm í Rússlandi. Skýrsla frá rússneskum dómstólum var lekið í gær en samkvæmt henni verða mennirnir dæmdir til dauða. Healy og Hill voru handsamaðir af rússneskum hermönnum í apríl og sakaðir um að berjast sem málaliðar fyrir úkraínska herinn. Við erum í stanslausu sambandi við stjórnvöld í Úkraínu vegna mála þeirra og styðjum Úkraínu í þeirra tilraunum við að fá mennina frelsaða,“ segir í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu til BBC. Talið er að Hill hafi verið gómaður í Mykolaiv-héraði er hann barðist með úkraínska hernum gegn Rússum. Í myndbandi sem hermenn rússneska hersins tóku af honum við handtökuna sagðist hann hafa ferðast einn til Úkraínu til að berjast. Healy er hins vegar ekki talinn hafa verið að berjast heldur hafi hann verið í Úkraínu við hjálparstörf. Dominik Byrne, einn stofnenda hjálparsamtakana Presidium Work, segist hafa sannanir fyrir því að Healy hafi ekki tekið þátt í neinum hernaði. Síðan stríðið hófst hafa tveir Bretar hafa verið dæmdir til dauða af Rússum fyrir að berjast sem málaliðar, þeir Shaun Pinner og Aiden Aslin. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur gagnrýnt dóminn en Rússar segjast ætla ekki að breyta honum. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bretland Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Healy og Hill voru handsamaðir af rússneskum hermönnum í apríl og sakaðir um að berjast sem málaliðar fyrir úkraínska herinn. Við erum í stanslausu sambandi við stjórnvöld í Úkraínu vegna mála þeirra og styðjum Úkraínu í þeirra tilraunum við að fá mennina frelsaða,“ segir í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu til BBC. Talið er að Hill hafi verið gómaður í Mykolaiv-héraði er hann barðist með úkraínska hernum gegn Rússum. Í myndbandi sem hermenn rússneska hersins tóku af honum við handtökuna sagðist hann hafa ferðast einn til Úkraínu til að berjast. Healy er hins vegar ekki talinn hafa verið að berjast heldur hafi hann verið í Úkraínu við hjálparstörf. Dominik Byrne, einn stofnenda hjálparsamtakana Presidium Work, segist hafa sannanir fyrir því að Healy hafi ekki tekið þátt í neinum hernaði. Síðan stríðið hófst hafa tveir Bretar hafa verið dæmdir til dauða af Rússum fyrir að berjast sem málaliðar, þeir Shaun Pinner og Aiden Aslin. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur gagnrýnt dóminn en Rússar segjast ætla ekki að breyta honum.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bretland Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira