Sex látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á Slóvíansk Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 14:21 Slökkviliðsmenn slökkva eld í Lysytsjansk eftir árásir Rússa á borgina í morgun. Rússar eru nú líka byrjaðir að skjóta eldflaugum á Slóvíansk sem er stutt frá Lysytsjansk. AP/Luhansk region military administration Að minnsta kosti sex eru látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Árásin er sú stærsta sem borgin hefur þurft að þola til þessa segir bæjarstjóri borgarinnar. Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira