„Ég myndi vilja eignast fleiri börn“ Elísabet Hanna skrifar 5. júlí 2022 12:20 Adele er spennt fyrir frekari barneignum í framtíðinni. Getty/Jim Dyson Söngkonan Adele sagði að hún væri með áhuga á því að eignast fleiri börn í framtíðinni, ef það er í boði, í viðtali við BBC. Fyrir á hún rúmlega níu ára son, Angelo, með fyrrverandi eiginmanni sínum. „Ég myndi vilja eignast fleiri börn,“ sagði hún og bætti við: „Það væri dásamlegt ef við gætum það. Ef ekki á ég Angelo. Ég vil bara vera hamingjusöm.“ Hún sagði einnig að móðurhlutverkið hafi breytt sér á alla mögulega vegu: „Góða, slæma, skrítna. Ég elska að vera mamma.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Góður skilnaður Á nýjustu plötunni hennar sem heitir 30 fjallar hún mikið um skilnaðinn við barnsföður sinn, Simon Konecki. Aðspurð hvort að skilnaðurinn hafi verið erfiður sagði Adele: „Hann var það en hann var aldrei flókinn því við erum svo góðir vinir. Fyrr skal ég dauð liggja áður en að barnið mitt fer í gegnum átakanlegan skilnað.“ Í dag er Adele með umboðsmanninum Rich Paul og segir sambandið hafa gengið afskaplega vel, „hann er bestur.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sonurinn elskar tónlist Adele sagði einnig að sonur sinn væri að geta í sín fótspor og hafi jafn mikla unun að tónlist og hún. „Angelo er orðinn ástfanginn að tónlist. Hann var mikið í tölvuleikjum sem er sérsvið föður hans, ekki mitt.“ Í dag virðist hann þó vera kominn með sama áhugamál og móðir sín: „Við setjumst niður og hlustur á lög saman og greinum þau í ræmur.“ Hollywood Ástin og lífið Bretland Tengdar fréttir Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52 Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Ég myndi vilja eignast fleiri börn,“ sagði hún og bætti við: „Það væri dásamlegt ef við gætum það. Ef ekki á ég Angelo. Ég vil bara vera hamingjusöm.“ Hún sagði einnig að móðurhlutverkið hafi breytt sér á alla mögulega vegu: „Góða, slæma, skrítna. Ég elska að vera mamma.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Góður skilnaður Á nýjustu plötunni hennar sem heitir 30 fjallar hún mikið um skilnaðinn við barnsföður sinn, Simon Konecki. Aðspurð hvort að skilnaðurinn hafi verið erfiður sagði Adele: „Hann var það en hann var aldrei flókinn því við erum svo góðir vinir. Fyrr skal ég dauð liggja áður en að barnið mitt fer í gegnum átakanlegan skilnað.“ Í dag er Adele með umboðsmanninum Rich Paul og segir sambandið hafa gengið afskaplega vel, „hann er bestur.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sonurinn elskar tónlist Adele sagði einnig að sonur sinn væri að geta í sín fótspor og hafi jafn mikla unun að tónlist og hún. „Angelo er orðinn ástfanginn að tónlist. Hann var mikið í tölvuleikjum sem er sérsvið föður hans, ekki mitt.“ Í dag virðist hann þó vera kominn með sama áhugamál og móðir sín: „Við setjumst niður og hlustur á lög saman og greinum þau í ræmur.“
Hollywood Ástin og lífið Bretland Tengdar fréttir Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52 Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31